Arnar Friđriks sigrađi fyrsta púttmótiđ

Fyrsta púttmót vetrarins var haldiđ á sunnudaginn í Risinu á Eiđistorgi.  Arnar Friđriksson átti besta hring dagsins en hann lék á 29 höggum.  Í kvennaflokki sigrađi Rannveig Laxdal á 31 höggi.  Í aukakeppni dagsins sem var "nćstur holu" í golfherminum sigrađi Jón Ólafsson en hann var 1,302 metra frá holu.  Sigurvegarar dagsins geta nálgast verđlaun sín hjá Hjalta í Risinu.

Nćsta púttmót fer fram nćsta sunnudag og eru félagsmenn hvattir til ţess ađ mćta einhverntíman á milli 11.00 og 13.00 og taka ţátt.

Veđriđ á Nesinu

Lítils háttar rigning
Dags:19.09.2020
Klukkan: 13:00:00
Hiti: 10°C
Vindur: SV, 13 m/s

Styrktarađilar NK

ForvalÍslandsbankiReitir FasteignafélagByko66°NorđurEccoCoca ColaIcelandairOlísNesskipRadissonIcelandair CargoWorld Class

Póstlisti NK

Skráđu ţig í póstlista NK til ađ fá allar nýjustu fréttir klúbbsins.

Getraunanúmer NK


Bikarmót NK

Mótin eru haldin árlega og hefjast međ forkeppni sem er 18 holu höggleikur međ og án forgjafar. Ţeir 32 keppendur sem ná bestum árangri keppa um titilinn Bikarmeistari NK.

Meira