Ađgangur ađ salernum

Ţađ eru nú fjölmargir félagsmenn sem hafa virkjađ félagsskírteinin sín til ţess ađ geta nýtt sér salernisađstöđuna í golfskálanum utan hefđbundins opnunartíma.  Til ţess ađ ţetta fyrirkomulag gangi upp og til ađ forđast frekari kostnađ og óţćgindi ţurfa allir ađ leggjast á eitt um ađ ganga vel um og umfram allt tryggja öryggi skálans.  Ţađ er fyrst og fremst ađ:

1. Slökkva ljósin á bćđi salernum og ganginum.
2. Ganga úr skugga um ađ hurđin sé ÖRUGGLEGA lćst ţegar mađur er kominn út aftur - TAKA Í HÚNINN.
3. Muniđ ađ hver og einn er ábyrgur fyrir sínu ađgengi og ber ađ tilkynna strax ef kortiđ glatast.

 

 

Nćstu mót

Veđriđ á Nesinu

Alskýjađ
Dags:04.07.2020
Klukkan: 04:00:00
Hiti: 9°C
Vindur: ASA, 2 m/s

Styrktarađilar NK

BykoRadissonEimskipReitir FasteignafélagCoca ColaIcelandairSecuritasOlísForvalNesskip66°NorđurEccoWorld ClassIcelandair CargoÍslandsbanki

Póstlisti NK

Skráđu ţig í póstlista NK til ađ fá allar nýjustu fréttir klúbbsins.

Getraunanúmer NK


Draumahringurinn

Draumahringurinn er innanfélagsmót Nesklúbbsins ţar sem keppt er međ Eclectic keppnisfyrirkomulagi. Hér er á ferđinni alveg einstök keppni sem á sér ekki hliđstćđu annarstađar.

Meira

Bikarmót NK

Mótin eru haldin árlega og hefjast međ forkeppni sem er 18 holu höggleikur međ og án forgjafar. Ţeir 32 keppendur sem ná bestum árangri keppa um titilinn Bikarmeistari NK.

Meira