Ađalfundurinn 2019 haldinn í gćr

Ađalfundur Golfklúbbs Ness - Nesklúbbsins var haldinn í gćr, fimmtudaginn 28. nóvember.  Kristinn Ólafsson formađur klúbbsins gerđi grein fyrir skýrslu stjórnar og ţá gerđi Guđrún Valdimarsdóttir, gjaldkeri grein fyrir reikningunum sem voru svo lagđir fram af fundarstjóra og voru ţeir samţykktir samhljóđa.

Helstu tölur úr rekstri klúbbsins voru ađ rekstrartekjur voru rúmlega 104 milljónir  og rekstrargjöld tćplega 96 milljónir.  Eftir framkvćmdir og fjárfestingar var hagnađur á starfsemi ársins 1.246 ţúsund.  Engar langtímaskulidr hvíla á klúbbnum og nam eigiđ fé í árslok rúmlega 73.5 milljónum.

Á fundinum voru ákveđin félagsgjöld fyrir áriđ 2020.  Stjórn klúbbsins lagđi fram rekstraráćtlun sem tók miđ af um 4% hćkkun á félagsgjöldum ađ međaltali í samrćmi viđ almennar verđlagshćkkanir og hćkkun á GSÍ félagsgjaldinu.  Á fundinum var borin upp breytingartillaga sem gerđi ráđ fyrir frekari hćkkun til ţess ađ standa straum af uppbyggingu á vellinum.  Fundarstjóri bar tillöguna upp og var hún samţykkt međ miklum meirihluta atkvćđa.  Félagsgjöld fyrir áriđ 2020 verđa ţví eftirfarandi:

20 ára og eldri: 90.200 (97.200 međ inneign í veitingasölunni)
15 ára og yngri: 41.800
16-19 ára: 62.700
67 ára og eldri: 75.900 (82.900 međ inneign í veitingasölunni)

Ein breyting varđ á stjórn klúbbsins.   Ţuríđur Halldórsdóttir gaf ekki kost á sér til endurkjörs og voru í frambođi um ţrjú sćti ţau Áslaug Einarsdóttir, Guđrún Valdimarsdóttir og Ţorsteinn Guđjónsson.  Ţorsteinn kemur ţví nýr inn í stjórn klúbbsins sem verđur fyrir nćsta ár skipuđ:

Kristinn Ólafsson, formađur

Stjórn:

Árni Vilhjálmsson
Áslaug Einarsdóttir
Guđrún Valdimarsdóttir
Jóhann Karl Ţórisson
Stefán Örn Stefánsson
Ţorsteinn Guđjónsson

 

Nćstu mót

Veđriđ á Nesinu

Alskýjađ
Dags:03.06.2020
Klukkan: 05:00:00
Hiti: 8°C
Vindur: VSV, 5 m/s

Styrktarađilar NK

EimskipBykoIcelandairEccoCoca ColaSecuritasÍslandsbanki66°NorđurWorld ClassForvalIcelandair CargoOlísNesskipRadissonReitir Fasteignafélag

Póstlisti NK

Skráđu ţig í póstlista NK til ađ fá allar nýjustu fréttir klúbbsins.

Getraunanúmer NK


Draumahringurinn

Draumahringurinn er innanfélagsmót Nesklúbbsins ţar sem keppt er međ Eclectic keppnisfyrirkomulagi. Hér er á ferđinni alveg einstök keppni sem á sér ekki hliđstćđu annarstađar.

Meira

Bikarmót NK

Mótin eru haldin árlega og hefjast međ forkeppni sem er 18 holu höggleikur međ og án forgjafar. Ţeir 32 keppendur sem ná bestum árangri keppa um titilinn Bikarmeistari NK.

Meira