Ađalfundur Nesklúbbsins 2019

Eins og áđur hefur komiđ fram fer ađalfundur Nesklúbbsins fram fimmtudaginn 28. nóvember nk. og er á morgun, fimmtudaginn 14. nóvember, lögum félagsins samkvćmt, síđasti dagur til ţess ađ tilkynna frambođ til sjórnar inn til kjörnefndar.  

Frambođum skal skilađ inn međ ţví ađ senda tölvupóst á netfangiđ nkgolf@nkgolf.is eđa í síma framkvćmdastjóra, 860-1358 sem mun ţá koma frambođinu áleiđis til kjörnefndar. 

Allar nánari upplýsingar veitir framkvćmdastjóri í síma:860-1358 eđa međ tölvupósti á netfangiđ haukur@nkgolf.is.

Nćstu mót

Veđriđ á Nesinu

Rigning
Dags:09.08.2020
Klukkan: 03:00:00
Hiti: 11°C
Vindur: SA, 8 m/s

Styrktarađilar NK

66°NorđurCoca ColaOlísReitir FasteignafélagEccoWorld ClassIcelandairBykoÍslandsbankiForvalRadissonIcelandair CargoNesskip

Póstlisti NK

Skráđu ţig í póstlista NK til ađ fá allar nýjustu fréttir klúbbsins.

Getraunanúmer NK


Draumahringurinn

Draumahringurinn er innanfélagsmót Nesklúbbsins ţar sem keppt er međ Eclectic keppnisfyrirkomulagi. Hér er á ferđinni alveg einstök keppni sem á sér ekki hliđstćđu annarstađar.

Meira

Bikarmót NK

Mótin eru haldin árlega og hefjast međ forkeppni sem er 18 holu höggleikur međ og án forgjafar. Ţeir 32 keppendur sem ná bestum árangri keppa um titilinn Bikarmeistari NK.

Meira