63 konur mćttu í Einnarkylfukeppnina

Einnarkylfumót NK 2011 004.jpg
Einnarkylfumót NK 2011 008.jpg

Ţrátt fyrir hávađarok og leiđindaveđur mćttu 63 konur í Einnarkylfukeppni NK-kvenna sem haldin var á Nesvellinum í gćr.  Var leyfilegt ađ spila međ einni kylfu í mótinu ásamt pútter og var leikiđ eftir punktafyrirkomulagi međ fullri forgjöf.  Ađ móti loknu var svo matur og verđlaunaafhending ţar sem konurnar skemmtu sér konunglega.  Viđ útreikninga fyrir úrslit mótsins gerđust ţau leiđinlegu mistök ađ verđlaun voru ekki afhent réttilega.  Ţannig var ađ tvćr alnöfnur voru í mótinu sem báđar heita Margrét Jónsdóttir.  Ţrátt fyrir ađ reynt hafi veriđ ađ fullvissa sig um ađ um rétta Margréti vćri ađ rćđa ađ ţá kom allt fyrir ekki og fékk sú Margrét sem mótiđ vann ţví miđur ekki sín verđlaun í gćr.  Mótsstjórn biđur ţćr báđar innilegrar afsökunar á ţessum mistökum.  Úrslit mótsins urđu annars eftirfarandi:

Aukaverđlaun:

Lengsta upphafshögg á 1. holu – Ragnheiđur Guđjónsdóttir

Nćst holu á 2. holu –  Bjargey Ađalsteinsdóttir, 1,99 metra frá holu

Nćst holu á 5. holu – Kristín Ólafsdóttir, 1,86 metra frá holu

Punktakeppni:

1. Sćti – Margrét Jónsdóttir – 18 punktar

2. Sćti – Ragnheiđur Guđjónsdóttir – 16 punktar

3. Sćti – Bára Guđmundsdóttir – 15 punktar

Nćstu mót

Veđriđ á Nesinu

Skýjađ
Dags:28.03.2020
Klukkan: 18:00:00
Hiti: 5°C
Vindur: VSV, 5 m/s

Styrktarađilar NK

IcelandairBykoCoca ColaWorld ClassForval66°NorđurEimskipReitir FasteignafélagRadissonSecuritasIcelandair CargoNesskipÍslandsbankiEccoOlís

Póstlisti NK

Skráđu ţig í póstlista NK til ađ fá allar nýjustu fréttir klúbbsins.

Getraunanúmer NK


Draumahringurinn

Draumahringurinn er innanfélagsmót Nesklúbbsins ţar sem keppt er međ Eclectic keppnisfyrirkomulagi. Hér er á ferđinni alveg einstök keppni sem á sér ekki hliđstćđu annarstađar.

Meira

Bikarmót NK

Mótin eru haldin árlega og hefjast međ forkeppni sem er 18 holu höggleikur međ og án forgjafar. Ţeir 32 keppendur sem ná bestum árangri keppa um titilinn Bikarmeistari NK.

Meira